Hilmar Freyr Birgisson (The Boss) Mynd: Hallfríður Sigurðardóttir

Ný skákstig sem gilda frá 1. apríl eru komin út. Miklar breytingar eru á skákstigum hjá mörgum félagsmönnum enda Íslandsmót skákfélaga seinni hluti og afmælismót Goðans bæði reiknuð til stiga í mars.

Hilmar Freyr Birgisson (The Boss) Mynd: Hallfríður Sigurðardóttir

Hilmar Freyr Birgisson hækkar mjög mikið eða um heil 94 stig og er nú með 1706 stig. Bergmann Óli Aðalsteinsson hækkar um 32 stig. Kristján Ingi Smárason hækkar um 26 stig og Ingi Tandri Traustason hækkar um 25 stig. Minni breytingar erum hjá öðrum og sumir lækka á stigum.

Hægt er að skoða stigagreytingarnar hér.