Reykjavík Open hófst í dag í Hörpu. Sjö skakmenn frá Goðanum taka þátt í mótinu en aldrei áður hafa svona margir skákmenn frá félaginu tekið þátt. Pörun 1. umferðar
Smári Sigurðsson og Sigurður Eiríksson gerðu jafntefli, en Adam, Kristján, Hilmar, Rúnar og Ævar töpuð sínum skákum í 1. umferð. 2. umferð hefst kl 9:00 í fyrramálið.