Rúnar - Vignir. Ármann - Sigurbjörn

Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í gærkvöld. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann, allir við alla.

Úrsllit

Rúnar Ísleifsson             4 af 4
Hermann Aðalsteinsson  3
Sigurbjörn Ásmundsson  2
Ármann Olgeirsson         1
Vignir Heiðarsson           0

Næsta skákæfing verður mánudagskvöldið 31. október á Húsavík.