Smári Sigurðsson

Smári Sigurðsson varð efstur með fullu húsi á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gær. Smári fékk 3 vinninga af 3 mögulegum. Umhugsunartíminn var 10 mín.

Smári Sigurðsson         3 af 3
Hilmar Freyr Birgisson   2
Hermann Aðalsteinsson 1
Sigurbjörn Ásmundsson 0

Næsta skákæfing er áætluð 7. nóvember á Húsavík