Smári - Kristján og Ingimar - Jakob fjær

Skákþing Goðans 2025 hófst í dag. Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar Sigurðsson, Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson unnu sínar skákir, en Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason gerðu jafntefli.

2. umferð hefst kl 10:00 í fyrramálið og lítur svona út.

Mótið á chess-manager

Rúnar – Adam