Pörun 1. umferðar liggur fyrir á Skákþingi Goðans 2025 sem hefst í dag. Skákirnar hefjast á bilinu 14:00 til 16:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík í dag.

  1. umferð lítur svona út
1. Isleifsson, Runar Gulyas Adam Ferenc
2. Ingimarsson Ingimar Sigurdsson, Jakob Saevar
3. Sigurdsson, Smari Smarason, Kristjan Ingi
4. Akason, Aevar Adalsteinsson, Hermann
5. Gudjonsson, Ingi Haflidi Asmundsson, Sigurbjorn
6. Birgisson, Hilmar Freyr ½ No Opponent

 

2. umferð hefst kl 10:00 á laugardag.

Mótið á chess-manager