Frá Vöglum í gærkvöldi

Rúnar Ísleifsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu á Vöglum í gærkvöld. Þeir fengu báðir 3 vinninga af 4 mögulegum. Tefld var einföld umferð allir við alla, með 15 mín umhugsunatíma á mann.

Rúnar Ísleifsson             3 af 4 mögul.
Hermann Aðalsteinsson  3
Ævar Ákason                 2
Ármann Olgeirsson         1
Sigurbjörn Ásmundsson  1

Næsta skákæfing verður á Húsavík mánudagskvöldið 3. október kl 20:00

Ármann Olgeirsson mætti á sína fyrstu skákæfingu í rúm tvö ár.
Ævar Ákason