Smári Sigurðsson og Kristján ingi Smárason

Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Þeir lönduðu þremur og hálfum vinning af fjórum mögulegum og gerðu síðan jafntefli sín á milli. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Lokastaðan

Smári Sigurðsson          3,5
Kristján Ingi Smárason  3,5
Hermann Aðalsteinsson 2
Hilmar Freyr Birgisson   1
Sigurbjörn Ásmundsson 0

Næsta skákæfing verðu á Vöglum 19. sept kl 20:30