Í kvöld fór fram æfing á Tornelo. 12 keppendur mættu til leiks og teflar voru 6 umferðir með 7+2 mín. Adrián Benedicto sem býr á Spáni tók þátt í sínu fyrsta móti.

Lokastaðan.

# Name Age< Gender Score Prog. New rating
Gold
1 Sigurdur Danielsson -258523 5 17 1940↑37
Silver
2 Rúnar Ísleifsson 59 18½ 1960↑10
Bronze
3 Tómas Veigar Sigurðarson 44 Male 13½ 2031↓4
4 Smári Sigurðsson 50 Male 11 1904↓13
5 Jakob Sævar Sigurðsson 3 10 1838↓8
6 Adrián Benedicto 29 3 13 1760 (6/20)
7 Hilmar Freyr Birgisson 28 3 12 1474↑48
8 Sigurbjorn Asmundsson 5 1629↓8
9 Hermann Aðalsteinsson 53 Male 2 8 1733↓12
10 Hannibal G 2 7 1588↓1
11 Kristján Ingi Smárason 2 7 1646↓14
12 Ævar Ákason 1 4 1517↓17