Mývatn – Berjaya Iceland Hotels og Skákfélagið Goðinn kynna SKÁKMÝ mótið 2022 sem fer fram helgina 8. og 9. október við glæsilegar aðstæður á Mývatn – Berjaya Iceland Hotels. Veglegir vinningar eru í boði fyrir þrjú efstu sætin, meðal annars gisting á Mývatn – Berjaya Iceland Hotels, aðgangur í Jarðböðin Mývatni, og kvöldverður á Mylla Restaurant.

Berjaya-Iceland-Hotels

Mývatn – Berjaya Iceland Hotels mun bjóða sérstakt tilboð vegna gistingar með morgunmat fyrir keppendur, áhorfendur og aðra skákáhugamenn á mótin.
Tilboðið er bókanlegt með þessum kóða

Opið er fyrir skráningu á mótið hér 
Mótið á chess-results

 

SKÁKMÝ verður kappskákmót, með því móti að fimm umferðir verða leiknar með tímamörkunum 60 mín+30sek/leik. (áætluð lengd fyrir hverja skák er 2-2,5 tímar, en getur staðið í 3-4 tíma)

Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin á SKÁKMÝ skákmótið í Mývatnssveit

DAGSKRÁ

Laugardagur 8. október

Fyrsta umferð. 9:30
Önnur umferð 12:30
Þriðja umferð 15:30

Sunnudagur 9. október

Fjórða umferð 10:30
Fimmta umferð 13:30

Myvatn King Superior Room

Þar sem tímamörkin eru 60 mín + 30sek/leik og er FIDE-stigahámark keppenda 2399 Elo skákstig.

Þátttökugjald verður 4000 kr fyrir 17 ára og eldri og 2000 kr fyrir keppendur 16 ára og yngri.

VERÐLAUN

  1. sæti – Gjafabréf í gistingu fyrir tvo, innifalinn morgunverður og aðgangur í Jarðböðin Mývatni. Njóttu góðrar hvíldar hjá okkur og eigðu endurnærandi stund í lóninu umvafin/n náttúru
  2. sæti – Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á Mylla Restaurant sem er staðsettur á Mývatn – Berjaya Iceland Hotels. Veitingastaðurinn sækir innblástur í matargerð frá villtri náttúru og umhverfi Mývatns
  3. sæti – Aðgangur í Jarðböðin Mývatni fyrir tvo. Innifalið er drykkur á barnum, baðsloppur og handklæði – hægt er að njóta drykkjarins í lóninu sjálfu

Að auki áðurnefndra verðlauna verða veitt bikaraverðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

SKÁKMÝ

The SKÁKMÝ Tournament 2022, 8th and 9th of October at Mývatn – Berjaya Iceland Hotels. 

Mývatn – Berjaya Iceland Hotels and Skákfélagið Goðinn present the SKÁKMÝ tournament 2022 taking place on the weekend of 8th and 9th of October at beautiful Mývatn – Berjaya Iceland Hotels.

Special prizes are in store for the winners in the top three seats, including accommodation at Mývatn – Berjaya Iceland Hotels with breakfast, access to the Myvatn Nature Baths, and dinner at Mylla Restaurant.

Mývatn – Berjaya Iceland Hotels. have a special offer for accommodation with breakfast for competitors and other chess enthusiasts at the tournament.
The special offer can be booked using the following link 

Registration for the tournament is open here
The tournament on chess-results

SKÁKMÝ is a competitive chess tournament where the format is five rounds to be played with the time limit of 60 min+30sec/per game. (estimated length for each match is 2-2,5 hours, but could last for up to 3-4 hours)

We are delighted to welcome you to the CHESS TOURNAMENT

SCHEDULE

Saturday  October 8th

First round. 9:30
Second round 12:30
Third round 15:30

Sunday  October 9th

Fourth round 10:30
Fifth round 13:30

Since the time limit is 60 min+30sec/per game the maximum FIDE-score of competitors is 2399 Elo points.

The entrance fee is 4000 ISK kr for competitors 17 y/o and over and 2000 ISK for competitors 16 y/o and younger.

PRIZES

1st place –  Gift certificate for accommodation for two, including breakfast and access to the Mývatn Nature Baths. Enjoy a luxurious stay with us and have a restorative day in the lagoon surrounded by nature

2nd place –  A delicious three course dinner for two at Mylla Restaurant, located at Mývatn – Berjaya Iceland Hotels. the restaurant draws inspiration from the wild nature and surroundings of Lake Mývatn

3rd place – Access to the Mývatn Nature Baths for two. Included are drinks at the bar, bathrobe and towels – the drinks can be enjoyed in the lagoon itself (non-alcoholic beverages available also)

In addition to the aforementioned prizes, trophies will be awarded for the top three winners.