Kári Arnór Kárason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Kári fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar vour skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Kári Arnór Kárason

 

Kári Arnór, sem er nýgenginn í raðir Goðans, var að mæta á sína fyrstu formlegu skákæfingu hjá Goðanum og virðist engu hafa gleymt þrátt fyrir að hafa ekki teflt mikið á sl. árum.

 

 

Lokastaðan

Kári Arnór Kárason         3,5 af 4 mögulegum
Smári Sigurðsson           2,5
Sigurbjörn Ásmundsson  2
Kristján Ingi Smárason   1,5
Hermann Aðalsteinsson   0,5

Næsta skákæfing verður 24. október á Vöglum.