Aðalfundur Skákfélagsins Goðans verður haldinn í kvöld mánudagskvöldið 6. mars kl 21:00 í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík.
Venjulega aðalfundarstörf. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn.
Félagsmenn hafa nú þegar fengið öll nauðsynleg gögn í tölvupósti
Stjórnin
Skákæfing verður haldin á undan fundinum á sama stað og hefst hún kl 19:30.
Verðlaunaafhending vegna Skákþings Goðans 2023 fer fram á fundinum.