Æfinga og mótaáætlun er klár fram að áramótum. Ákveðið var á félagsfundi sl. mánudag að hafa æfingar einu sinni í viku, til skiptis í Framsýnarsalnum og á Tornelo.com. Á dagskránni eru einnig þrjú mót, Atskákmótið (áður 15 mín mót) Framsýnarmótið og Hraðskákmótið, auk Íslandsmóts skákfélaga 1-3 október í Reykjavík. Þar mun Goðinn mæta til leiks með amk. eitt lið. (Sjá hér til hægri við þessa frétt)

September:
6  Skákæfing Tornelo
13 Skákæfing Framsýn
19 Atskákmót Goðans 2021 Framsýn
20 Skákæfing Tornelo
27 Skákæfing Framsýn
Október:
1-3. Íslandsmót skákfélaga Fjölnishöllin Reykjavík
11 Skákæfing Framsýn
18 Skákæfing Tornelo
25 Skákæfing Framsýn
Nóvember:
1  Skákæfing Tornelo
8  Skákæfing Framsýn
12-14 Framsýnarmótið 2021 Framsýn
15 Skákæfing Tornelo
22 Skákæfing Framsýn
29 Skákæfing Tornelo
Desember:
6  Skákæfing Framsýn
13 Skákæfing Tornelo
18 Hraðskákmót Goðans 2021 Framsýn.