Rúnar Ísleifsson varð efstur með 4,5 vinninga á fyrstu Tornleo skákæfingunni sem fram fór sl. mánudagskvöld. Alls tóku 6 keppendur þátt.

Lokastaðan.

# ↓ Name Gender Age< Rating R. 1 R. 2 R. 3 R. 4 R. 5
1 Tómas Veigar Sigurðarson Male 44 2065 1 1 2 3 4
2 Smári Sigurðsson Male 50 2004 0 1 2 3
3 Rúnar Ísleifsson 1941 1 2 3 4
4 Kristján Ingi Smárason 1709 0 1 1 1 1
5 Sigurbjorn Asmundsson 1708 0 0 0 0 1
6 Adrián Benedicto 1634 1 1 1 1 1

 

Næsta Skákæfing fer fram í Framsýnarsalnum mánudaginn 13. september kl 20:30