Smári Sigurðsson

Smári Sigurðsson verð efstur á fyrstu skákæfingu vetrarstarfsins 2021-22 sem fram fór á Húsavík í gær. Smári vann alla sína andstæðinga. Tefdlar voru skákir með 5 mín umhugsunartíma.

Smári Sigurðsson            5 af 5
Hermann Aðalsteinsson   3
Rúnar Ísleifsson             2,5
Sigurbjörn Ásmundsson  2
Viðar Hákonason            1,5
Adrian Benedicto            1

Fyrir æfinguna var haldinn félagsfundur þar sem dagskrá fram til áramóta var rædd og verður hún birt mjög fljótlega. Einnig var fyrirkomulag skákæfinga rædd og ákveðið að hafa æfingar vikulega á mánudaskvöldum og þá til skiptis á Tornelo og svo yfir borðið í Framsýnarsalnum.