Jón Aðalsteinn Hermannsson, Kristján Davíð Björnsson og Viktor Hjartarson unnu sigur hver í sínum aldursflokki á héraðsmóti...
Hermann Aðalsteinsson
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Smári fékk 5,5 vinninga...
Þriðjudaginn 2. desember verður héraðsmót HSÞ í skák fyrir 16 ára og yngri haldið í matsal Litlulaugaskóla...
Ármann Olgeirsson varð efstur á skákæfingu Hugins á Húsavík í gærkvöld. Hann leyfði jafntefli gegn Rúnari Ísleifssyni...
Hermann Aðalsteinsson formaður Hugins tók þátt í sínu fyrsta skákmóti á erlendri grundu í október sl. í...
Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á hinu árlega 15. mín skákmóti Hugins á norðursvæði sem fram fór...
Tómas Veigar Sigurðarson, nýkrýndur atskámeistari Akureyrar, varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld....
Fyrsta skemmtikvöld Hugins á norðursvæði í vetur verður haldið í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal nk. laugardagskvöld...
Hið árlega 15 mín skákmót Hugins á norðursvæði verður haldið laugardaginn 8. nóvember í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26...
Skákfélagið Huginn er í forystu að lokinni fyrstu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í gærkvöld í...

You must be logged in to post a comment.