Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

mar
5
Mán
Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjódd @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
mar 5 @ 17:00 – 19:00

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni eru á hverjum mánudegi í vetur utan stórhátíða.

Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.

Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum.

Engin þátttökugjöld.

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.

Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tíma vinnst til.

mar
12
Mán
Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjódd @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
mar 12 @ 17:00 – 19:00

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni eru á hverjum mánudegi í vetur utan stórhátíða.

Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.

Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum.

Engin þátttökugjöld.

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.

Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tíma vinnst til.

mar
19
Mán
Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjódd @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
mar 19 @ 17:00 – 19:00

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni eru á hverjum mánudegi í vetur utan stórhátíða.

Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.

Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum.

Engin þátttökugjöld.

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.

Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tíma vinnst til.

Hraðkvöld Hugins @ Félagsheimili Hugins
mar 19 @ 20:00 – 22:00

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 11. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran eða pizzu frá Dominos Einnig verður dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fær sama val. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

mar
26
Mán
Páskaeggjamót Hugins 2018 @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
mar 26 @ 17:00 – 19:30

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 26. sinn mánudaginn 26. mars 2018, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri og verður reiknað til hraðskákstiga. Skráningarform er á skak.is

Allir þátttakendur keppa í einum flokki en verðlaun verða veitt í tveimur aðskildum flokkum. Páskaegg verða í verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, bæði í eldri flokki (fæddir 2002 – 2004) og yngri flokki (fæddir 2005 og síðar). Sá sem er efstur í hverjum árgangi fær einnig páskaegg sem og efstu þrjár stúlkurnar á mótinu. Að auki verða tvö páskaegg dregin út. Enginn fær þó fleiri en eitt páskaegg. Lítið páskaegg verður svo fyrir þá sem ekki vinna til verðlauna.

Páskaeggjamótið verður haldið í félagsheimili Hugins í  Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er milli Subway og Lyfjaval í Mjódd en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.