Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

júl
20
Lau
Sumarskákmót Goðans 2024 @ Hlöðufell (International chess day 20 july)
júl 20 @ 14:00 – 16:00
Sumarskákmót Goðans 2024 @ Hlöðufell (International chess day 20 july)

Sumar/úti-skákmót Goðans 2024 fer fram laugardaginn 20 júlí á pallinum við Hlöðufell á Húsavík. Mótið verður partur af heimsmets tilraun hjá Fide. Mótið 7 umferðir með 10 mín skákum og verður reiknað til hraðskákstiga. Það verður opið öllum áhugasömum.

Skráning í mótið hér

Skráðir keppendur

Godinn summer/outdoor chess tournament 2024 will take place on Saturday, July 20 at the platform at Hlöðufell in Húsavík. The tournament will be part of a world record attempt by Fide. We will play 7 rounds of 10 min games and it will be rated for blitz elo chess points. It will be open to anyone interested.

Sign up for the tournament

Registerd players

okt
4
Fös
Íslandsmót Skákfélaga – fyrri hluti @ Rimaskóli eða Fjölnishöll
okt 4 @ 19:00 – okt 6 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - fyrri hluti @ Rimaskóli eða Fjölnishöll

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er settur á 4-6 október 2024. Staðsetning er óákveðin, en líklega Rimaskóli.

Nánar um Íslandsmót skákfélaga hér.

apr
9
Mið
Reykjavík Open 2025 @ Harpa
apr 9 @ 12:00 – apr 16 @ 20:00
Reykjavík Open 2025 @ Harpa

Meiri upplýsingar síðar