Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2023-24. Chess events 2023-24

apr
16
Sun
Hraðskákmót Norðlendinga 2023 @ Íþróttahöllin Akureyri
apr 16 @ 13:00 – 16:00
Hraðskákmót Norðlendinga 2023 @ Íþróttahöllin Akureyri

Hraðskákmót Norðlendinga fer fram á sama stað og Skákþing Norðlendinga að loknum síðarnefnda mótinu. Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir en líklega hefst það ekki fyrr en kl 13:00

apr
25
Þri
Skákmót Völsungs @ Vallarhúsið PCC völlurinn
apr 25 @ 16:00 – 17:30
Skákmót Völsungs @ Vallarhúsið PCC völlurinn

Skákmót Völsungs fer nú fram í fyrsta sinn. Allir áhugasamir félaagsmenn í Völsungi, sem eru stiglausir geta tekið þátt í mótinu. Umferðafjöldinn fer eftir keppendarfjölda en verða að hámarki 7 talsins.

apr
30
Sun
Goðinn chess tournament 1 @ Chess.com
apr 30 @ 20:30 – 22:00
maí
1
Mán
Goðinn chess tournament 2 @ Chess.com
maí 1 @ 20:30 – 22:00
maí
6
Lau
Maískákmótið 2023 Vaglir @ Vaglaskógur
maí 6 all-day

The Godinn May-tournament will be the last tournament of the season 2022-23. It´s a Blitz tournament. 7 rounds. 5 min + 5 sec/move extra time. Date and time is Saturday 6. of may and starts at 14:00. (ends at 16:00)

Tournament on chess-results.

The tournament is free of charge. Sign up at Hermanns email, lyngbrekku@simnet.is or phone (8213187) The tournament will be at Vaglaskógur forest in Fnjóskadalur (on the map below) It is close to Akureyri. You drive all the way to the Tunnel, but you dont go inside the tunnel. Turn left very close to the Tunnel. There is a cabin in the wood and it is not easy to find. Here are some maps to help finding the spot.

Driving to the tournament
Closer look
X marks the spot