Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25
![Lokamót - Framsýn @ Framsýn](https://i0.wp.com/godinn.is/wp-content/uploads/2020/09/Framsyn-Nyleg-mynd-scaled.jpg?fit=250%2C141&ssl=1)
Loka skákæfing/mót fyrir sumarfrí Goðans fer fram mánudagskvöldið 27. maí kl 19:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 10 mín sléttar. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE.
![Sumarskákmót Goðans 2024 @ Hlöðufell (International chess day 20 july)](https://i0.wp.com/godinn.is/wp-content/uploads/2023/11/Hlodufell.jpg?fit=250%2C167&ssl=1)
Sumar/úti-skákmót Goðans 2024 fer fram laugardaginn 20 júlí á pallinum við Hlöðufell á Húsavík. Mótið verður partur af heimsmets tilraun hjá Fide. Mótið 7 umferðir með 10 mín skákum og verður reiknað til hraðskákstiga. Það verður opið öllum áhugasömum.
Godinn summer/outdoor chess tournament 2024 will take place on Saturday, July 20 at the platform at Hlöðufell in Húsavík. The tournament will be part of a world record attempt by Fide. We will play 7 rounds of 10 min games and it will be rated for blitz elo chess points. It will be open to anyone interested.