Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25
okt
28
Lau
![Atskákmót Goðans 2023 @ Framsýn](https://godinn.is/wp-content/uploads/2021/05/Allir-Farandbikarar-Godans.jpg)
Hið árlega Atskákmót Goðans 2023 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 28. október og hefst mótið kl 10:00. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 15 mín með 5 sek viðbótartími á hvern leik. Áætluð mótslok eru um kl 17:00.
Mótið er öllum opið en aðeins félagsmenn Goðans geta unnið til verðlauna.
Mótið verður reiknað til Fide atskákstiga. Áhugasamir geta skráð sig til leiks í síma 8213187 (Hermann) Tekið er við skráningum í mótið til klukkan 9:55 á mótsdegi.
Smári Sigurðsson er Atskákmeistari Goðans 2022
Nánari tilhögun verður birt þegar nær dregur.
Subscribe to filtered calendar