Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

maí
6
Mán
Hlöðufell Blitz @ Hlöðufell Húsavík
maí 6 @ 19:30 – 22:00
Hlöðufell Blitz @ Hlöðufell Húsavík

Rated Blitz tournament. 7 rounds with time limit 7 min+2 sec/per move.

Register here

Players

maí
21
Þri
Framsýn 10 mín mót @ Framsýn Union
maí 21 @ 19:30 – 22:00
Framsýn 10 mín mót @ Framsýn Union

Reiknað mót til hraðskákstiga kl. 19:30 í Framsýn. 7 umferðir 10 mín á mann.

Forskráning hér

Skráðir keppendur

 

maí
27
Mán
Lokamót – Framsýn @ Framsýn
maí 27 @ 19:30 – 22:00
Lokamót - Framsýn @ Framsýn

Loka skákæfing/mót fyrir sumarfrí Goðans fer fram mánudagskvöldið 27. maí kl 19:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 10 mín sléttar. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE.

Skráning í mótið fer fram hér.

Þegar skráðir keppendur

okt
4
Fös
Íslandsmót Skákfélaga – Staðfest @ Staðsetning óákveðin
okt 4 @ 19:00 – okt 6 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - Staðfest @ Staðsetning óákveðin

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er settur á 4-6 október 2024. Staðsetning er óákveðin, en líklega Rimaskóli.

Nánar um Íslandsmót skákfélaga hér.

apr
9
Mið
Reykjavík Open 2025 @ Harpa
apr 9 @ 12:00 – apr 16 @ 20:00
Reykjavík Open 2025 @ Harpa

Meiri upplýsingar síðar