Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

mar
27
Mán
Skákæfing Framsýn @ Framsýn
mar 27 @ 20:00 – 22:00
mar
28
Þri
3 skákdagur Völsungs @ Vallarhúsið PCC völlurinn
mar 28 @ 16:00 – 17:30
mar
29
Mið
R-Open – Smári, Kristján og Sighvatur @ Harpa
mar 29 @ 15:00 – apr 4 @ 16:00
R-Open - Smári, Kristján og Sighvatur @ Harpa

Goðamennirnir Smári Sigurðsson, Kristján Ingi Smárason og Sighvatur Karlsson taka þátt í mótinu. 380 keppendur skráðir sem er met. Líklega verða fleiri en 400 keppendur á mótinu.

apr
3
Mán
Skákæfing Vaglir @ Vaglir
apr 3 @ 20:30 – 22:30
apr
8
Lau
Héraðsmót HSÞ 2023 @ Skjólbrekka
apr 8 @ 14:00 – 17:00
Héraðsmót HSÞ 2023 @ Skjólbrekka

Héraðsmót HSÞ í skák 2023 fer fram laugardaginn 8. apríl kl 14:00 í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit.
Tefldar verða 7 umferðir eftir swiss-kerfinu (monrad) með 10 mín + 5sek/leik í umhugsunartíma.
Mótið verður reiknað til Fide-atskákstiga. Áætluð mótslok eru um kl 17:00.

Mótið er öllum áhugasömum opið og skráning í það fer fram hjá Hermanni í síma 8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is
Einnig verður hægt að skrá sig til leiks á mótsstað, í síðasta lagi kl 13:55 á keppnisdegi.

Þátttökugjald er 2.000 krónur en 1.000 kr fyrir 16 ára og yngri. Ath. Það verður ekki posi á staðnum.

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu og sigurvegarinn fær að auki farandbikar til varðveislu.
Páskaegg verða veitt sem verðlaun í flokki 16 ára og yngri.