Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið...

Janúarmótið: Tómas efstur í austur og fimm efstir í vestur – Fyrirtaks farsímasamband í...

Janúarmót Hugins er að líkindum víðfemasta skákmót sem haldið hefur verið á landinu ef miðað er við búsetu keppenda. Þeir koma allt frá Siglufirði...

Janúarmótið: Hjörleifur sigraði í vestur – Fjórir efstu gerðu innbyrðis jafntefli í öllum!

Vestur Vestur-riðli lauk í dag (að mestu) með sigri Hjörleifs Halldórssonar (1920) frá Akureyri. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga og er hálfum á undan næsta manni. Vestanmenn...

Janúarmótið – Pörun klár

Pörun fyrir Janúarmót Hugins á norðursvæði er klár á chess-results. Hér má sjá pörun fyrir vestur-riðilinn og hér fyrir austur-riðilinn. 1-2. umferð verður tefld laugardaginn...

Úrslitakeppni Janúarmótsins fer fram á laugardag

Úrslitakeppnin Janúarmótsins (playoff) hefst kl 10:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. laugardag, en þá verður fyrri umferðin tefld. Seinni umferðin hefst kl 14:30, en...

Janúarmótið: Vesturskákir

  1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. d4 exd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. O-O Bd6 9....

Janúarmótið: Vesturíslendingurinn Hermann í hörkuformi – Tómas Páll Veigar efstur í austur

Enn sannast hið fornkveðna að Hermann Aðalsteinsson (1342) er ekki sem verstur þótt hann sé í vestur. Í dag atti hann kappi við tvo stigahærri andstæðinga...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins – Vestrið með besta liðið

Nú er lokið því mikla og krefjandi verkefni að halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norðurlandi. Janúarmótinu lauk í dag með pompi og...

Janúarmótið: Skákir að austan

Kæru vesturlönd. Héðan er allt gott að frétta. Kosningarnar gengu vel (ég vann, jibbí!) og litasjónvarpið er alveg að verða tilbúið. Okkar færustu vísindamenn vinna...

Smári og Rúnar efstir á Janúarmóti Hugins

Janúarmót Hugins hófst á Húsavík og á Vöglum um sl. helgi. Í Austur-riðli sem tefldur er á Húsavík er Smári Sigurðsson efstur með 2,5...

Mest lesið