Árni Ólafsson sigraði á páskaeggjamóti Hugins.

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 27. sinn síðast liðinn mánudag 1.apríl. Metþátttaka var á mótinu en það skipuðu 75 þátttakendur. Mest hafði...

Meistaramót Hugins/Framsýnarmótið 2019 á Húsavík 22-24. nóvember

Meistaramót Hugins 2019 verður haldið á Húsavík helgina 22-24. nóvember nk. Meistaramót Hugins verður núna haldið í fyrsta sinn á Húsavík og verður það sameinað Framsýnarmótinu. Mótið...

Einar Dagur sigraði á fyrstu æfingu ársins

Einar Dagur Brynjarsson sigraði með 4,5v af fimm mögulegum á fyrstu æfingu ársins sem haldin var þann 8. janúar sl. Í öðru sæti var...

Stefán Orri efstur á æfingu

Stefán Orri Davíðsson sigraði á Huginsæfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 16. nóvember sl. Stefán Orri fékk 4,5v í 5 skákum og gerði jafntefli Óskar...

Óskar og Gunnar Freyr efstir á Huginsæfingu

Það var endurtekið efni á æfingunni sem haldin var 30. janúar sl. hvað efstu sætin varðar en Óskar Víkingur Davíðsson vann eldri flokkinn og...

Árni með fullt hús á æfingu.

Á síðustu æfingu sem haldin var 8. apríl sl. tefldu allir saman í einum flokki en æfingin markaðist nokkuð af því að sumir af...

Rayan vann æfingu með fullu húsi

Rayan Sharifa sigraði á æfingu 12. nóvemberr sl. Rayan fékk fullt hús vinninga 7v af sjö mögulegum. Sex komu út úr skákunum og að...

Batel og Lemuel sigruðu á æfingu.

Batel Gotom Haile sigraði á æfingunni þann 25. febrúar sl. með fullu húsi 5v af fimm mögulegum. Síðan komu jafnir með 4v Óttar Örn...

Óskar og Einar Tryggvi efstir á Huginsæfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á Huginsæfing sem haldin var 13. septembert sl. Óskar vanna alla andstæðinga sína fimm að tölu á...

Óttar og Rayan efstir á æfingu.

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir með 6,5v af 7 mögulegum á æfingu 17. september sl. Óttar var úrskurðaður...

Mest lesið