Óskar og Adam efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 15. febrúar sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Þar af...

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Sjötta og næstsíðasta umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 13. febrúar. Keppendur seildust djúpt í nýjustu fræði skáklistarinnar og snjöll tilþrif í bland við...

Hilmir Freyr sigraði á hraðkvöldi

Hilmir Freyr Heimisson og Örn Leó Jóhannsson voru efsti og jafnir í lok hraðkvölds Hugins með 7v af átta mögulegum. Þeir gerðu jafntefli í...

Skák og jól í Álfhólsskóla

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 20 sinn í Álfhólsskóla þann 17. desember sl. Mótið var  nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er...

Batel með fullt hús á æfingu

Á æfingunni 25. febrúar sl. tefldu allir saman í einum flokki og vantaði nokkra sem mæta á æfingarnar að staðaldri. Batel Goitom Haile sigraði...

Skák og pakkar í Álfhólsskóla

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 21. sinn í Álfhólsskóla þann 16. desember sl. Mótið var nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er...

Stefán Orri og Óskar efstir á Unglingameistaramóti Hugins 2016 eftir fyrri hlutann.

Unglingameistaramót Hugins (suðursvæði) hófst fyrr í dag með fjórum umferðum. Stefán Orri Davíðsson og Óskar Víkingur Davíðsson er efstir og jafnir eftir fyrri hlutann...

Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komust áfram í úrslit Reykjavík Barna-Blitz

Síðasta mánudagsæfing Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. var ekki hefðbundin æfing heldur jafnframt ein af undankeppnum fyrir Reykjavík Barna-Blitz. Þrír efstu á...

Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir á hraðkvöldi Hugins sem fram fór síðastliðið mánudagskvöld 7. maí sl. með 6,5v...

Vignir Vatnar sigraði á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram síðastliðinn mánudag 21. mars. Það voru 41 keppendur sem mættu nú til leiks, tefldu 7 umferðir með 7...

Mest lesið