Meistaramót Hugins (suðursvæði)
Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2016 hefst miðvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft...
Davíð Kjartansson (2331) hélt áfram sigurgöngu sinni á Meistaramóti Hugins síðastliðið þriðjudagskvöld þegar hann vann áttundu skákina...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) fetaði í kvöld í spor Fabiano Caruana þegar hann vann sína sjöundu skák...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) reynir að gera sitt besta til að halda í við Fabiano Caruana. Í sjöttu...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) vann alþjóðlega meistarann Sævar Bjarnason (2095) í uppgjöri efstu manna í fimmtu umferð...
Davíð Kjartansson (2331) og Sævar Bjarnason (2095) og eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni...
Stefán Bergsson (2098), Sævar Bjarnason (2095) og Davíð Kjartansson (2331) eru efstir og jafnir með fullt hús...
Það er allt í einni kös ennþá á Meistarmóti Hugins í Mjóddinni en sex skákmenn eru efstir...
Fyrsta umferð Meistaramóts Hugins á suðursvæði fór fram í kvöld. Alls taka 32 skákmenn þátt í mótinu sem...

You must be logged in to post a comment.