Adam Omarsson

Adam Omarsson vann báðar sínar skákir á Skákþingi Norðlendinga í dag tryggði sér þar með sigur á mótinu, þó ein umferð sé eftir. Adam vann Sverri Örn Björnsson í 5. umferð og Áskel Örn Kárason í 6. umferð og mætir Símon Þórhallssyni í lokaumferðinni á morgun. Símon Þórhallsson og Gauti Páll Jónsson eru í 2-3 sæti með 4,5 vinninga. Áskell, Sverrir, Þórleifur Karlsson og Jón Kristinn Þorgeirsson koma þar á eftir með 4 vinninga.

Staðan eftir 6 umferðir.

Rk. Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3 Rp n
1
Adam Omarsson ISL 1952 TR U-18 6 16 15 0 2852 6
2
Simon Thorhallsson ISL 2173 SA 4,5 16 14,5 0 2102 6
3
Gauti Pall Jonsson ISL 2081 TR 4,5 13 12 0 2095 6
4
Askell O Karason ISL 2066 SA 4 18,5 16 0 2120 6
5
Sverrir Orn Bjornsson ISL 2104 TV 4 16 14,5 0 1960 5
6
Thorleifur Karlsson ISL 1988 SA 4 14 12,5 0 2045 6
7
Jon Kristinn Thorgeirsson ISL 2263 SA 4 12 11 0 1961 6
8
Markus Orri Oskarsson ISL 1832 SA U-18 3,5 14 13 0 2034 6
9
Stefan Bergsson ISL 2169 SA 3 14 13 0 1915 6
10
Sigurdur Eiriksson ISL 1853 SA 3 14 12,5 0 1877 6
11
Josef Omarsson ISL 1915 TR U-18 3 9 8 0 1620 5
12
Jon Arnljotsson ISL 1842 Sauðárkrókur 2,5 14 12,5 0 1763 5
13
Smari Sigurdsson ISL 1881 Goðinn 2,5 12 10,5 0 1633 4
14
Kristjan Ingi Smarason ISL 1646 Goðinn U-18 2,5 10,5 9,5 0 1844 6
15
Aevar Akason ISL 1635 Goðinn 2 13 11,5 0 1654 5
16
Arnar Mar Sigurdarson ISL 0 Sauðárkrókur 2 11,5 10 0 1617 5
17
Sigthor Arni Sigurgeirsson ISL 1542 SA U-18 2 10 9 0 1457 4
18
Jon Magnusson ISL 1628 SA 1,5 12,5 11,5 0 1585 5
19
Hermann Adalsteinsson ISL 1724 Goðinn 1,5 10,5 10 0 1454 5

Pörun 7. umferðar.

Hraðskákmót Norðlendinga fer sem fram kl 15:00 á sama stað. Mótið er öllum áhugasömum opið.