Smári Sigurðsson Mynd; Hallfríður Sigurðardóttir

Godinn Rapid fór fram í dag á Húsavík. Smári Sigurðsson varð efstur með 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varð annar með 4 vinninga og Kristján Ingi Smárason varð þriðji með 3,5 vinninga. 8 keppendur mættu til leiks og tefldar voru 5 umferðir með 10 mín + 2 sek/leik. Mótið verður reiknað til atskákstiga hjá Fide.

Lokastaðan
Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 1
Smari, Sigurdsson ISL 1885 Goðinn 4,5 0 4 10,75
2 2
Runar, Isleifsson ISL 1812 Goðinn 4 0 4 8,50
3 4
Kristjan Ingi, Smarason ISL 1402 Goðinn 3,5 0 3 7,25
4 3
Hermann, Adalsteinsson ISL 1585 Goðinn 3 0 3 3,00
5 7
Sigmundur, Thorgrimsson ISL 0 Goðinn 2 1 2 3,00
6 6
Banek, Agnieszka ISL 0 Goðinn 2 0 2 1,00
7 5
Magnus Ingi, Asgeirsson ISL 0 Goðinn 1 0 1 0,00
8 8
Annija, Kotleva ISL 0 Goðinn 0 0 0 0,00

Sigmundur, Magnús Ingi og Agnieszka voru að tefla á sínu öðru móti hjá Goðanum en Annija, sem er aðeins 12 ára gömul, var að tefla á sínu fyrsta skákmóti.

Næst á dagskrá er Godinn Blitz 2 næstkomandi mánudagskvöld 24. apríl kl 20:00 í Framsýnarsalnum. Hér yfir neðan eru nokkrar myndir frá deginum í dag.

Annija Kotleva
Agnieszka Banek
Magnús Ingi Ásgeirsson
Sigmundur Þorgrímsson