Goðinn gegn TG-ung

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2022-23 fer fram helgina 14-16 október. Reikna má með að mótið fari fram í Fjölnishöllinni í Reykjavík, en það er þó óstaðfest.

Undirbúningur fyrir mótið er hafinn og stefnir Goðinn á að mæta með tvær sveitir til leiks.

Áhugasamir um þátttöku í mótinu geta haft samband við formann á netfangið: lyngbrekku@simnet.is

Samkvæmt mótaáætlun Skáksambands Íslands er gert ráð fyrir að seinni hlutinn fari fram  3-5 mars 2023, en þar er óstaðfest.