Vetrarstarf Skákfélagsins Goðans hefst mánudagskvöldið 29. ágúst í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30. Við byrjum á að halda félagsfund þar sem drög að dagskrá félagsins til áramóta verða rædd.

Að félagsfundi loknum verður fyrsta skákæfing vertrarins haldin.

Allir áhugasamir eru velkomnir.