Maí hraðskákmótið sem átti að fara fram í dag gerði það ekki þar sem aðeins þrír keppendur mættu til leiks. Því var mótinu frestað um óákveðin tíma.

Mögulega verður það sameinað Úti/Sumarskákmóti Goðans sem stefnt er á að halda einhverntíman í sumar.

Ákvörðun um dagsetningu á því móti liggur ekki fyrir.