Ný atskákstig. Baldvin hækkar um 50 stig.

Ný atskákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. mars 2009. Nokkrar breytingar eru hjá okkar mönnum og flestar á verri veg. 

Einungis Baldvin Þór Jóhannesson hækkar frá síðasta lista, en Baldvin hækkar um 50 stig. 
Aðrir félagsmenn lækka talsvert eða standa í stað.

Atskákstig félagsmanna í Goðanum 1. mars 2009.

    Nafn                                         félag       stig    skákir   síðasta mót.     

Ármann Olgeirsson Goðinn 1430 19 GODSAU09
Baldvin Þ Jóhannesson Goðinn 1560 157 GODSAU09
Einar Garðar Hjaltason Goðinn 1620 70 JVB2005
Heimir Bessason Goðinn 1605 31 ATGOÐ08
Hermann Aðalsteinsson Goðinn 1510 21 ATGOÐ08
Jakob Sævar Sigurðsson Goðinn 1685 34 ATGOÐ08
Orri Freyr Oddsson Goðinn 1715 17 ATGOÐ08
Pétur Gíslason Goðinn 1825 22 GODSAU09
Rúnar Ísleifsson Goðinn 1710 109 GODSAU09
Sigurbjörn Ásmundsson Goðinn 1290 18 GODAT08
Smári Sigurðsson Goðinn 1765 26 GODSAU09

 

 

Ármann lækkar um 60 stig, Smári lækkar um 35 stig og Pétur og Rúnar lækka um 30 stig hvor. Aðrir félagsmenn tefldu enga atskák á tímabilinu.

Hér er listinn í heild sinni : http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=347