Nýr Fide skákstigalisti var gefin út í dag/gær. Kristján Ingi Smárason hækkar mest frá 1. mars listanum, eða um 21 stig og Hermann Aðalsteinsson hækkar um 12 stig. Aðrar breytingar á listanum eru minni. 20 félagsmenn hafa alþjóleg kappskákstig, 20 atskákstig og 29 félagmenn hafa hraðskákstig. 61 félagsmenn hafa Fide-id.

Skákstigalistana má skoða hér.

Kappskákstig Goðamanna 1. apríl 2023