Smári Sigurðsson er með 2,5 vinninga eftir fimm umferðir á Reykjavík Open. Smári gerði jafntefli við Ishaan Rajendran (0) frá USA í 5. umferð núna í morgun. Kristján Ingi Smárason, sem tapaði fyrir Roger Paul Dorweiler (1843) frá Brasilíu, er með 2 vinninga. Sighvatur Karlsson tapaði fyrir Steven Wollkind (0) frá USA og er Sighvatur með 1 vinning.
Smári og Kristján munu taka sjálfvalda yfirsetu í 6. og 7. umferð og tefla því ekki næst fyrr en í 8. umferð sem fer fram á mánudag kl 15:00.
6. umferð hefst kl 16:00 og Þá verður Sighvatur með svart gegg Emilia Embla B. Berglindardottir (1112)