Sigurbjörn Ásmudsson varð efstur á Godinn Blitz 2 skákæfingunni sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Sigurbjörn fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum og var það aðeins Ingi Hafliði sem náði punkti af Sigurbirni. Allir tefldu við alla og voru tímamörkin 7 mín.
Lokastaðan
Rk. | SNo | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | ||
1 | 5 | Sigurbjorn, Asmundsson | ISL | 1506 | Goðinn | 5,5 | 0 | 5 | 13,25 | ||
2 | 2 | Smari, Sigurdsson | ISL | 1971 | Goðinn | 5 | 0 | 5 | 10,50 | ||
3 | 3 | Ingi Haflidi, Gudjonsson | ISL | 1357 | Goðinn | 4,5 | 0 | 4 | 8,75 | ||
4 | 7 | Kristjan Ingi, Smarason | ISL | 1401 | Goðinn | 3 | 0 | 3 | 3,00 | ||
5 | 6 | Sigmundur, Thorgrimsson | ISL | 0 | Goðinn | 2 | 0 | 2 | 1,00 | ||
6 | 4 | Magnus Ingi, Asgeirsson | ISL | 0 | Goðinn | 1 | 0 | 1 | 0,00 | ||
7 | 1 | Annija, Kotleva | ISL | 0 | Goðinn | 0 | 0 | 0 | 0,00 |
Annija Kotleva sem er aðeins 12 ára gömul, hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á æfingum hjá félaginu. Aniija tók þátt í sinni annari skákæfingu hjá Goðanum í gærkvöld stóð til vinnings í tveim skákum. Ljóst er að hún á framtíðina fyrir sér við skákborðið.
