Smári Sigurðsson

Smári Sigurðsson vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á Laugum í Reykjadal á sumardaginn fyrsta. Smári vann sex skákir og gerði jafntefli í einni skák, gegn bróður sínum Jakob.

Héraðsmeistari liðins árs, Tómas Veigar Sigurðarson varð í öðru sæti með sex vinninga og Jakob Sævar Sigurðsson varð þriðji með 4,5 vinninga, örlítið stigahærri en Rúnar Ísleifsson, sem einnig fékk 4,5 vinninga.

Tímamörk voru 10 mín á mann og tefldar voru sjö umferðir. Mótið á chess-results

Lokastaðan

 

Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3 w-we K rtg+/-
1 2 Sigurdsson Smari ISL 1909 Huginn 6.5 25.5 18.0 23.25 1.49 20 29.8
2 1 Sigurdarson Tomas Veigar ISL 2016 Huginn 6.0 27.5 18.5 21.00 0.29 20 5.8
3 4 Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1845 Huginn 4.5 27.5 19.5 14.00 -0.06 20 -1.2
4 3 Isleifsson Runar ISL 1876 Huginn 4.5 26.5 18.5 11.75 -0.56 20 -11.2
5 5 Adalsteinsson Hermann ISL 1774 Huginn 4.0 25.5 17.5 9.25 -0.64 20 -12.8
6 6 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1469 Huginn 3.5 25.0 17.5 8.50 0.11 20 2.2
7 11 Karlsson Sighvatur ISL 0 3.0 28.0 20.0 6.50
8 8 Statkiewicz Jakub ISL 1370 Huginn 3.0 25.5 17.5 6.00 0.38 20 7.6
9 7 Hermannsson Jon Adalsteinn ISL 1459 Huginn 2.0 25.5 17.5 3.00 -1.01 20 -20.2
10 9 Adalsteinsson Stefan Bogi ISL 0 1.0 19.0 13.0 2.00
11 10 Gudmundsson Bjorn Thor ISL 0 1.0 18.0 12.5 1.50