Smári Sigurðsson, Jakob Sævar Sigurðsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir með 3 vinninga þegar 4 umferðir hafa verið tefldar á Skákþingi Goðans sem nú stendur yfir á Húsavík. Óvænt úrslit litu dagsins ljós í fyrstu umferð. Hannibal Guðmundsson sem er að taka þátt í sínu fyrsta reiknaða skákmóti, vann Karl Steingrímsson í fyrstu umferð og Arnar Logi Kjartansson úr Breiðabliki, vann hinn þrautreynda Sigurð Daníelsson. Í hinum umferðunum má segja að úrslitin hafi verið nokkuð eftir bókinni.

Staðan eftir 4 umferðir

Rk. SNo Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 1 Sigurdsson Smari ISL 1818 3,0 8,0 10,0 0,0
2 3 Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1790 3,0 7,5 8,5 0,0
3 4 Halldorsson Hjorleifur ISL 1769 3,0 7,5 7,5 0,0
4 2 Isleifsson Runar ISL 1813 2,5 7,5 8,5 0,0
5 7 Adalsteinsson Hermann ISL 1579 2,5 7,5 7,5 0,0
6 6 Steingrimsson Karl Egill ISL 1637 2,5 6,5 7,5 0,0
7 12 Gudmundsson Hannibal Oskar ISL 0 2,0 7,5 8,5 0,0
8 11 Kjartansson Arnar Logi ISL 1169 2,0 7,5 8,5 0,0
9 5 Danielsson Sigurdur ISL 1721 1,5 7,5 8,5 0,0
10 8 Smarason Kristjan Ingi ISL 1437 1,0 7,0 7,0 0,0
11 9 Heidarsson Mikael Bjarki ISL 1358 1,0 6,5 6,5 0,0
12 10 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1345 0,0 6,5 7,5 0,0

 

Í 5.umferð sem tefld verður kl 11:00 á laugardag mætast:

Round 5 on 2021/02/27 at 11:00

Bo. No. Name Rtg Pts. Result Pts. Name Rtg No.
1 3 Sigurdsson Jakob Saevar 1790 3 3 Sigurdsson Smari 1818 1
2 4 Halldorsson Hjorleifur 1769 3 Isleifsson Runar 1813 2
3 6 Steingrimsson Karl Egill 1637 Adalsteinsson Hermann 1579 7
4 11 Kjartansson Arnar Logi 1169 2 2 Gudmundsson Hannibal Oskar 0 12
5 10 Asmundsson Sigurbjorn 1345 0 Danielsson Sigurdur 1721 5
6 9 Heidarsson Mikael Bjarki 1358 1 1 Smarason Kristjan Ingi 1437 8

 

Nánar á chess-results.