Nýr valkostur vegna greiðslu félagsgjalda í Goðann
Greiða félagsgjald í Goðann fyrir árið 2023 (4000) kr Með debet eða kredid-korti.
Greiða félagsgjald í Goðann fyrir árið 2024 (6000 kr) Með debet eða kredid-korti
Nú er komið að því að innheimta félagsgjöld í skákfélagið Goðann árið 2023. Gjaldið er 4000 kr fyrir fullorðna en 2000 kr fyrir U-16 ára. Það eru nokkrir valmöguleikar í boði fyrir félagsmenn til að greiða gjaldið og skoða má þá möguleika hér fyrir neðan.
Now it’s time to collect membership fees for the Godinn chess club for the year 2023. The fee is 4000 ISK for adults and 2000 ISK for U-16s. There are several options available to members to pay the fee, which can be viewed below.
Nú er búið að taka í notkun nýtt innheimtukerfi í gegnum Chess-manager og geta menn greitt félagsgjaldið í gegnum PayPal. Athugið að upphæðir eru í Evrum. Ég mæli mjög svo með því að félagsmenn nýti sér að greiða í gegnum PayPal. Það er mjög auðvelt að nota PayPal til að greiða þar sem hægt er að tengja greiðslukort við ykkar aðgang. Auk þess verður hér eftir PayPal notað sem aðferð hjá Goðanum til þess að innheimta þátttökugjöld í skákmót hjá okkur sem eru með þátttökugjöldum. Einnig verður hægt að geiða út verðlaunafé í gegnum PayPal. Eins og þið þekkið eru það oftast bara stærri mót sem rukkuð eru þátttökugjöld í hjá Goðanum. Héraðsmót HSÞ og Skákþing Norðlendinga eru dæmi um mót sem verða rukkuð þátttökugjöld í.
A new invoicing system has now been put into use through Chess-manager and people can pay the membership fee through PayPal. Note that amounts are in Euros. I highly recommend that members take advantage of paying through PayPal. It is very easy to use PayPal to pay as you can link a credit card to your account. In addition, PayPal will be used as a method by Godinn chess club to collect participation fees for chess tournaments from those who have participation fees. It will also be possible to pay out prize money via PayPal. As you know, it is usually only larger tournaments for which entry fees are charged at Godinn chess club. Héradsmót HSÞ and Skákþing Norðlendinga are examples of tournaments for which participation fees will be charged.
Greiðsla félagsgjalds er valfrjáls og það kemur ekki reikningur í heimabanka eða bréfleiðis til ykkar. Ég vonast þó til þess að flestir hafi tök á því að greiða gjaldið. Æskilegt er að félagsmenn ljúki við að greiða fyrir 30. apríl 2024. Félagsgjaldið er að ég tel hóflegt og er td. félagsgjald í Taflfélag Reykjavíkur 6000 kr. (40 evrur)
Payment of the membership fee is optional and you will not receive an invoice in your home bank or by mail. However, I hope that most people will be able to pay the fee. It is desirable that members finish paying the fee by April 30, 2024. The membership fee is, in my opinion, moderate and for example, membership fee in Taflfélag Reykjavíkur is 6000 ISK (40 euros)
Ef menn vilja ekki eða geta ekki nýtt sér PayPal greiðslu-leiðina er auðvitað hægt að millifæra upphæðina beint inn á reikning félagsins. Þá smellið þið á gráa hnappinn neðst borga seinna” (Mynd hér fyrir neðan) og hafið síðan samband við Hermann í síma 8213187 og fáið banka upplýsingar Goðans og millifærið síðan.
If you don’t want or can’t use the PayPal payment method, you can of course hit the buttun “I´ll pay later” and then transfer the amount directly to the Godinn chess club account. If so, contact Hermann on phone 8213187 and get Godinn chess club bank details and then transfer.
Hermann Aðalsteinsson og Tryggvi Þórhallsson eru undanþegnir félagsgjöldum fyrir árið 2023 og 2024 þar sem þeir styrktu félagið sérstaklega á árinu 2023 með fjárframlagi sem var langt umfram upphæð félagsgjaldsins og nýtist þeim til skattafrádrattar á árinu 2024. Skákfélagið Goðinn er komið með skráningu sem almannaheillafélag hjá Skattinum og því er þetta mögulegt. Vilji félagsmenn skoða þann valkost og styrkja Goðann með þeim hætti, geta þeir valið þann greiðslumöguleika og greiða því ekki félagsgjald í staðinn. Þrjá upphæðir eru í boði: 15 þús, 25 þús og 50 þús. Vilji menn styrkja Goðann um hærri upphæð hafið þá samband við formann.
Hermann Aðalsteinsson and Tryggvi Þórhallsson dont pay the membership fees for the years 2023 and 2024, as they supported the club especially in the year 2023 with a financial contribution that far exceeded the amount of the membership fee and will be used for their tax deductions in the year 2024. The chess club Godinn is registered as a charitable organization with the Tax Office and therefore this is possible. If members want to look at that option and support the Godinn chess club in that way, they can choose that payment option and therefore not pay a membership fee instead. Three amounts are available: 15 thousand, 25 thousand and 50 thousand ISK. If you want to support the God for a larger amount, contact Hermann.
Þar sem upphæðin er í evrum og bæði PayPal og Chess-manager taka smá þóknun fyrir þetta verður heildarupphæðin sem þið greiðið (30 Evrur fyrir fullorðna og 15 Evrur fyrir U-16) örlítið hærri en 4000 kr miðað við gengið í dag. Gengið er auðvitað síbreytillegt.
Since the amount is in euros and both PayPal and Chess-manager take a small commission for this, the total amount you pay (30 euros for adults and 15 euros for U-16) will be slightly higher than 4000 ISK compared to today’s exchange rate. The rate is of course constantly changing.
Félagsmenn geta líka valið að greiða félagsgjald fyrir bæði árin 2023 og 2024 í einni greiðslu og greiða þá 60 evrur og 30 evrur fyrir U-16 ára.
Members can also choose to pay the membership fee for both the years 2023 and 2024 in one payment and then pay 60 euros and 30 euros for U-16s.
Greiða félagsgjaldið. Þið smellið hér og fyllið út þá dálka sem þarf, alveg eins og þð væruð að skrá ykkur í mót og ýtið síðan á SEND. Þá kemur upp greiðslumöguleika-síðan og þið veljið þann kost sem ykkur líst best á og gangið frá greiðslu. Athugið að þetta eru 8 mögulegar greiðsluleiðir. Gangi ykkur vel.
Pay the membership fee. You click here and fill in the necessary columns, just as if you were registering for a tournament, and then press SEND. Then the payment options page will appear (picture below) and you choose the option you like best and proceed with the payment. Note. There are 8 possible payment options. Good luck.