Aðalfundur Skákfélagsins Hugins fór fram 25.september síðastliðinn í húsnæði
Sensa við Ármúla 31 Reykjavík.
Ný stjórn var kjörin. Pálmi R. Pétursson verður áfram formaður félagsins og
Hermann Aðalsteinsson varaformaður. Aðrir í stjórn eru Kristján Eðvarðsson,
Jón Þorvaldsson, Sigurbjörn Ásmundsson, Jón Eggert Hallsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir