Yngri flokkur

Skólaskákmót í Reykjahlíðarskóla var haldið 9. og 10. febrúar. Keppt var í tveimur flokkum, 2.-7. bekk og 8.-10. bekk. Úrslit urðu á þessa leið:
Yngri flokkur:
1. sæti Gunnar Bragi Einarsson
2. sæti Dóróthea G. Bin Örnólfsdóttir
3. sæti Brynjar Már Halldórsson

Dóróthea og Brynjar voru með jafn marga vinninga og því réð vinningafjöldi andstæðinga þeirra röðinni.

Yngri flokkur
Yngri flokkur

Eldri flokkur:
1. sæti Ari Rúnar Gunnarsson
2.-3. sæti Helgi James Þórarinsson og Kristján Guðni Jónsson
4.-5. sæti Stefán Örn Kristjánsson og Friðrik Páll Haraldsson.

Þeir sem voru í 2.-5. sæti voru allir með jafn marga vinninga og því réð vinningafjöldi andstæðinga þeirra röðinni.

Ari, Helgi, Gunnar og Dórótea hafa því unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem fram fer í Litlulaugaskóla á morgun kl 16:00

Eldri flokkur
Eldri flokkur

Reykjahlíðarskóli