Í tengslum við 20 ára afmælisskákmót Goðans um helgina verður efnt til fjölteflis við enska stórmeistarann Simon...
Hermann Aðalsteinsson
20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 hefst fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 19.00. Motið fer fram í félagsheimilinu Skjólbrekku...
Íslandsmóti Skákfélaga 2024-25 lauk helgina 1-2 mars í Rimaskóla. Segja má að öllum þremur skáksveitum Goðans hafi...
Nú eru um 6 vikur þangað til 20 ára afmælismót Goðans fer fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit...
Ný alþjóðleg kappskákstig voru gefin út í dag sem gilda 1. febrúar. Adam Ference Gulyas (1754) hækkar...
Aðalfundur Skákfélagins Goðans var haldinn á Húsavík í gærkvöld. Sitjandi stjórn Goðans var endurkjörin til eins árs,...
Jakob Sævar Sigurðsson varð skákmeistari Goðans 2025 er hann vann Hermann Aðalsteinsson í lokaumferðinni síðdegis í dag,...
Smári Sigurðsson er efstur á skákþingi Goðans 2025 með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir. Hermann, Jakob, Adam...
Skákþing Goðans 2025 hófst í dag. Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar Sigurðsson, Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson...
Pörun 1. umferðar liggur fyrir á Skákþingi Goðans 2025 sem hefst í dag. Skákirnar hefjast á bilinu...

You must be logged in to post a comment.