Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

jún
8
Lau
Aðalfundur Skáksambands Íslands @ Faxafen 12 Reykjavík
jún 8 @ 09:00 – 14:00
ágú
26
Mán
Sumarfrí Goðans @ Skákstarf hefst væntanlega 26. ágúst. Það er þó óstaðfest. Líklegt er að það verði haldið sumarskákmót í júlí. Staðsetning eða tímasetning liggur ekki fyrir.
ágú 26 @ 20:30 – 22:00
okt
4
Fös
Íslandsmót Skákfélaga – Staðfest @ Staðsetning óákveðin
okt 4 @ 19:00 – okt 6 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - Staðfest @ Staðsetning óákveðin

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er settur á 4-6 október 2024. Staðsetning er óákveðin, en líklega Rimaskóli.

Nánar um Íslandsmót skákfélaga hér.