BRIM/Framsýnarmót og Skákþing Norðlendinga áætlað 20 til 22 nóvember á Húsavík
Áætlað er að halda BRIM/Framsýnar og Skákþing Norðlendinga helgina 20 til 22 nóvember á Húsavík. Sú áætlun getur þó tekið breytingum vegna Covid-19 og...
Jón Kristinn vann sigur á Framsýnarmótinu
Jón Kristinn Þorgeirsson vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón Kristinn fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum....
Áskell vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu
Áskell Örn Kárason vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk í dag. Áskell vann allar sínar skákir sex að tölu. Haraldur Haraldsson...
Framsýnarmótið fer fram um næstu helgi!
Framsýnarmótið 2014 verður haldið í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík (ath breytt staðsetning) helgina 29-31 ágúst nk. Tefldar verða 7 umferðir alls, fyrstu fjórar með...
Jón Kristinn efstur á Framsýnarmótinu
Jón Kristinn Þorgeirsson (1966) er efstur á Framsýnarmótinu í skák sem fram fer á Húsavík. Jón hefur 5,5 vinninga eftir 6 umferðir. Símon Þórhallsson...
Áskell og Elsa María efst á Framsýnarmótinu
Áskell Örn Kárason og Elsa María Kristínardóttir eru með fullt hús vinninga þegar þremur umferðum er lokið á Framsýnarmótinu í skák sem hófst í...
Æfinga og mótaáætlun – Framsýnarskákmótið verður 11-13. nóvember
Æfinga og mótaáætlun Hugins í Þingeyjarsýslu, sem gildir fyrir október til desember 2016, er tilbúin. Meðal helstu viðburða á haustönn er Framsýnarmótið í skák sem...
Framsýnarmótið hefst í lok ágúst!
Með haustinu hefst starfsemin af fullum krafti. Meðal þess sem verður í boði í vetur er hið bráðskemmtilega og fjölsótta Framsýnarmót, en það verður haldið...
Framsýnarmótið – Opið fyrir skráningar
Framsýnarmótið verður haldið í Dvergasteini á Laugum í Reykjadal, helgina 29-31. ágúst ! Nú hefur verið opnað fyrir skráningar og hafa fjölmargir skráð sig til leiks.
Skráning...
Framsýnarmótið í skák fer fram 23-25 október á Laugum
Framsýnarmótið 2015 verður haldið í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verða 7 umferðir alls, fyrstu fjórar með...