Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. febrúar

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 2. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins...

Lokaæfing fyrir börn og unglinga næsta mánudag; Rayan efstur í stigakeppninni en Einar Dagur...

Barna- og unglingaæfingum Hugins í Mjóddinni lýkur næsta mánudag 14. maí. Æfingarnar í vetur verða alls 32 að lokaæfingunni meðtalinni.. Engir hafa samt mætt...

Vignir Vatnar sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur, Vigfús atskákmeistari Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór síðast liðið þriðjudagskvöld. Vignir Vatnar var búinn að tryggja sér sigurinn fyrir síðustu...

Mjóddarmótið verður haldið á laugardaginn

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Frú Sigurlaug en fyrir...

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 13. mars

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni verður mánudaginn 13. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á...

Dawid Kolka skákmeistari Hugins 2016

Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Þar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson um titilinn en þeir...

Atkvöld Hugins mánudaginn 8. janúar

Fyrsta skákkvöld Hugins í mjóddinni verður atkvöld mánudaginn 8. janúar 2018 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor...

Óskar Víkingur – Pistill frá Porto Mannu

Það voru 124 keppendur á Capo D´Orso Open á Sardiníu og fullt af Íslendingum, t.d. Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, og Friðrik Ólafsson. Það er nú...

Fréttir af barna- og unglingastarfi Hugins

Skákfélagið Huginn er með barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig verið séræfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á þriðjudögum og...

Óttar Örn vann eldri flokkinn og Guðjón Ben yngri flokkinn á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir í eldri flokki með 5v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var...

Mest lesið