Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX

MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust...

Dawid og Óttar Örn efstir á Huginsæfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 22. febrúar sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum.Dawid vann þær fimm skákir...

Afleikir og atgangur harður í þriðju umferð Skákhátíðar MótX

Þriðja umferðin á Skákhátíð MótX, sem tefld var 23. janúar, bauð upp á hatramma baráttu á flestum borðum og óvenju marga afleiki þar sem...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 26. janúar.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 26. janúar nk. eða á sjálfan skákdaginn og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma....

Skák og fjöltefli á síðustu Huginsæfingu

Það voru 18 ungir skákmenn sem tóku þátt í Huginsæfingu í Mjóddinni þann 3. nóvember síðastliðinn.  Í fyrri hluta æfingarinnar var skipt í tvo...

Jóhann, Helgi, Hannes Hlífar og Jón Viktor hlutskarpastir á Skákhátíð MótX 2018

Sjöunda og síðasta umferð hinnar geysisterku og vel skipuðu Skákhátíðar MótX fór fram þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Frísklega var teflt á báðum hæðum skákmusterisins í...

Dawid og Adam efstir á æfingu

Dawid Kolka sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 11. janúar sl. með því að fá 4,5v í fimm skákum. Annar var Óskar Víkingur...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 24. nóvember

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 24. nóvember nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili...

Óskar með fullt hús á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 16. janúar sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti að auki...

Batel og Eythan efst á Huginsæfingu

Batel Gotom Haile sigraði á æfingunni þann 4. febrúar sl. og eins og síðast með fullu húsi 5v af fimm mögulegum. Síðan komu jafnir...

Mest lesið