Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 1. júní.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 1. júní nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili...

Fjölmennt á toppnum

Það er fjölmennt á toppi Nóa Síríus mótsins – Gestamóti Hugins og Breiðabliks. Eftir þrjár umferðir eru Guðmundur Gíslason (2307), Stefán Kristjánsson (2471), Guðmundur...

Hart barist í 1. umferð Nóa Siríus mótsins

Skemmtilegur andi, hörð barátta og snilldartilþrif settu svip sinn á 1. umferð Nóa Siríus mótsins - Gestamóts Hugins og Breiðabliks - sem hófst í...

Hilmir Freyr unglingameistari Hugins – Hildur Berglind stúlknameistari Hugins – Mykhaylo sigurvegari unglingameistaramóts Hugins

 Kravchuk sigraði á unglingameistaramóti Hugins, suðursvæði, sem lauk á þriðjudaginn. Mykhaylo fékk fékk 6 vinning í sjö skákum og það var Hilmir Freyr Heimisson...

Rayan efstur á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði örugglega með fullu hús 5v af fimm mögulegum á æfingu sem haldin var 7. maí sl. Annar var Einar Dagur Brynjarsson...

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) verður haldið mánudaginn 7. nóvember

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 7. nóvember nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Tefldar verða...

Einar Dagur og Sigurður Rúnar efstir á æfingu

Einar Dagur Brynjarsson vann eldri flokkinn með 3,5v af fimm  mögulegum en Sigurður Rúnar Gunnarsson vann yngri flokkinn með 4,5v af af fimm mögulegum....

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) fer fram á mánudaginn

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 9. nóvember nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Tefldar verða...

Unglingameistarmót Hugins hefst næsta mánudag

Unglingameistaramót Hugins 2016 (S) hefst mánudaginn 14. nóvember n.k. kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 15....

Dawid efstur á æfingu

Dawid Kolka sigraði á æfingu sem haldin var 8. febrúar sl. með 4,5v af fimm mögulegum. Það var Heimir Páll Ragnarsson sem náði í...

Mest lesið