Heim Suður Meistaramót Hugins (suðursvæði)

Meistaramót Hugins (suðursvæði)

Davíð Kjartansson í forystu fyrir lokaumferðina á Meistaramóti Hugins

Að loknum sex umferðum í Meistaramóti Hugins er Davíð Kjartansson efstur með 5,5v og hefur vinningsforskot á næstu menn. Það eru Björgvin Víglundsson og...

Davíð á sigurbraut á Meistaramóti Hugins

Davíðs Kjartansson er einn efstur með 5v. að loknum 5. umferðum á Meistaramóti Hugins. Í fimmtu umferð sem fram fór sl mánudagskvöld tefldi Davíð...

Fjórir enn með fullt hús á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins fór fram síðasta mánudagskvöld. Að þessu sinni markaðist umferðin dálítið af óvæntum forföllum keppenda á tveimur efstu borðum sem...

Stefán, Sævar og Davíð efstir á Meistarmóti Hugins

Stefán Bergsson (2098), Sævar Bjarnason (2095) og Davíð Kjartansson (2331) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Meistaramóts Hugins (suðursvæði)...

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðasta mánudagskvöld og Kristján Eðvarsson varð í öðru sæti og jafnframt skákmeistari Hugsins 2018 (suðursvæði),...

Hraðskákmót Hugins

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 29. október nk. Teflt verður í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir tvöföld með umhugsunartímanum...

Gauti Páll efstur á Meistaramóti Hugins eftir fimmtu umferð

Eftir langar og strangar viðureignir í umferðunum á undan þá virtust keppendur á Meistarmóti Hugins hafa fengið nóg að löngum skákum í fimmtu umferð...

Einar Hjalti og Davíð efstir á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir með 4½ vinning eftir fimmtu umferð Meistaramóts Hugins sem fram fór á þriðjudagskvöldið. Davíð...

Einar Hjalti, Davíð og Loftur efstir á Meistaramóti Hugins

Einar Hjalti Jensson (2394), Davíð Kjartansson (2366) og Loftur Baldvinsson (1988) eru efstir með 3,5v eftir fjórar umferðir á Meistarmóti Hugins. Í fjórðu umferð...

Allt í járnum á Meistaramóti Hugins

Eftir þriðju umferð í Meistaramóti Hugins sem fram fór síðasta mánudagskvöld er allt óbreytt og jafn óljóst eins og áður og fjórir efstir og...

Mest lesið