Heim Suður Meistaramót Hugins (suðursvæði)

Meistaramót Hugins (suðursvæði)

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðasta mánudagskvöld og Kristján Eðvarsson varð í öðru sæti og jafnframt skákmeistari Hugsins 2018 (suðursvæði),...

Einar Hjalti, Davíð og Loftur efstir á Meistaramóti Hugins

Einar Hjalti Jensson (2394), Davíð Kjartansson (2366) og Loftur Baldvinsson (1988) eru efstir með 3,5v eftir fjórar umferðir á Meistarmóti Hugins. Í fjórðu umferð...

Davíð vann sína sjöundu skák í röð

FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) fetaði í kvöld í spor Fabiano Caruana þegar hann vann sína sjöundu skák í röð. Reyndar á Meistaramóti Hugins. Fórnarlamb...

Meistaramót Hugins (suðursvæði) hefst mánudaginn 10. september

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2018 hefst mánudaginn 10. september klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur mánudaginn 15. október. Leyft verður að...

Fjórir enn með fullt hús á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins fór fram síðasta mánudagskvöld. Að þessu sinni markaðist umferðin dálítið af óvæntum forföllum keppenda á tveimur efstu borðum sem...

Meistaramót Hugins hófst í kvöld

Það var engin lognmolla í fyrstu umferð Meistaramóts Hugins sem hófst í kvöld. Draumur skákstjórans um rólega og stutta fyrstu umferð rættist ekki því...

Flest eftir bókinni í annarri umferð á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins sem lauk í kvöld var jafn róleg og tíðindalítil og sú fyrsta var viðburðarríka. Sá sem var stigahærri vann...

Ekkert óvænt í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Fyrsta umferð Meistaramóts Hugins á suðursvæði fór fram í kvöld. Alls taka 32 skákmenn þátt í mótinu sem tekst prýðileg þátttaka þótt mótið hafi oft...

Davíð og Sævar efstir á meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson og Sævar Bjarnason eru efstir og jafnir með 3v að loknum þremur fyrstu umferðunum á Meistaramóti Hugins. Þeir hafa ekki sýnt andstæðingum...

Sex skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins

Það er allt í einni kös ennþá á Meistarmóti Hugins í Mjóddinni en sex skákmenn eru efstir og jafnir að lokinni annarri umferð mótsins...

Mest lesið