Lokamót – Framsýn

    0
    73
    When:
    27. maí, 2024 @ 19:30 – 22:00
    2024-05-27T19:30:00+00:00
    2024-05-27T22:00:00+00:00
    Where:
    Framsýn
    Contact:
    Hermann Aðalsteinsson
    8213187

    Loka skákæfing/mót fyrir sumarfrí Goðans fer fram mánudagskvöldið 27. maí kl 19:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 10 mín sléttar. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE.

    Skráning í mótið fer fram hér.

    Þegar skráðir keppendur